Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 1. nóvember 2010 Prenta

Rafmagnstruflanir.

Rafmagnstruflanir eru nú hér í Árneshreppi.
Rafmagnstruflanir eru nú hér í Árneshreppi.
Nú hafa verið talsverðar rafmagnstruflanir hér í Árneshreppi síðan uppúr klukkan sex í kvöld.

Rafmagn búið að fara af að minnsta kosti fjórum sinnum.
Og er rafmagnslaust nú þegar þetta er skrifað.

Stormur er núna af NA og slydda hitinn um 1 stig fer fljótt yfir í snjókomu.

Ekki er vitað hvað veldur sennilega útsláttur vegna sjávarseltu og eða ísingar.

Nú er keyrð hér dísil rafstöð á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
Vefumsjón