Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 9. desember 2014 Prenta

Rafmagnstruflanir.

Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.

Nokkrar rafmagntruflanir hafa verið í nótt og fram á morgun,enn hér í Árneshreppi hefur bara verið um útslátt að ræða,vegna rafmagnstruflana á Vestfjörðum. Rafmagn hefur víða farið alveg af á Vestfjörðum,eins og í Súðavík og víða við Ísafjarðardjúp. Ekkert er að línum norður í Árneshrepp,en rafmagni hefur slegið út þegar verið er að koma rafmagni á annarsstaðar,í smátíma,en komið inn strax aftur.  

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Húsið fellt.
  • Við Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Bara moldarhaugur þar sem húsið var.19-06-2008.
  • Platan steypt.01-10-08.
Vefumsjón