Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 19. október 2008 Prenta

Rafmagnstruflanir í kvöld.

Dísel rafstöð.
Dísel rafstöð.
Rafmagn fór alveg af Krossnesi og Felli uppúr kl 18:30 í kvöld,síðan um 19:45 fór rafmagn af allri sveitinni til um kl 20:40,en þá kom ekkert rafmagn á aftur fyrir norðan Mela,en rafmagn á öllu frá Trékyllisvík og innúr.
Orkubúsmenn eru á leið norður frá Hólmavík að athuga hvað er að.
Norðnorðaustanátt er um 13 til 15 m/s með smá éljum og hiti um frostmark.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Byrjað er að setja loftdósir og rafmagnsrör.23-01-2009.
  • Flotinn kominn uppí lendingu,vörina í Litlu-Ávík.
  • Kort Árneshreppur.
  • Krossnessundlaug-31-08-2002.
Vefumsjón