Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 10. apríl 2011 
			Prenta
		
				
	
	
	Rafmagnstruflanir í kvöld.
		
		Rafmagnstruflanir hafa verið víða á Vestfjörðum í kvöld.Á vef Orkubús Vestfjarða segir að Kl. 19:23 leysti Vesturlína Landsnets út í Glerárskógum, innsetning tókst en línan leysti út aftur, innsetnigng tókst að nýju en búast má við truflunum á Vestfjörðum fram eftir kvöldi.
		
	
	
	
	
	
 
 
		




