Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 28. mars 2008
Prenta
Rafmagnstruflanir og Rafmagnslaust.
Rafmagnslaust er nú fyrir norðan Hólmavík og þar á meðal í Árneshreppi.En dísélvél er keyrð á Drangsnesi.
Að sögn vakthafandi starfsmanns Orkubús Vestfjarða á Hólmavík er nú vitað um bilunina sem er við svonefnd Fellabök innan við Ós í Steingrímsfirði.Er nú unnið að viðgerð og ætti rafmagn að komast á með morgninum.
Einnig voru truflanir á rafmagni í gær frá kl 16:45 og fram undir 17:40 þá sló út lína norður hvað eftir annað.
Að sögn vakthafandi starfsmanns Orkubús Vestfjarða á Hólmavík er nú vitað um bilunina sem er við svonefnd Fellabök innan við Ós í Steingrímsfirði.Er nú unnið að viðgerð og ætti rafmagn að komast á með morgninum.
Einnig voru truflanir á rafmagni í gær frá kl 16:45 og fram undir 17:40 þá sló út lína norður hvað eftir annað.