Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 22. apríl 2009 Prenta

Raforkuöryggi á Vestfjörðum.

Fjórðungssamband Vestfirðinga.
Fjórðungssamband Vestfirðinga.
Staða afhendingaröryggis raforku á Vestfjörðum hamlar uppbyggingu nútíma atvinnulífs á Vestfjörðum og hraða verður úrbótum sem gera flutningskerfið samkeppnishæft við aðra landshluta, er sú ályktun sem draga má af nýrri skýrslu Landsnets Bætt afhenindgaröryggi raforku á Vestfjörðum. Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga fjallaði um efni skýrslunnar á fundi sínum þann 3. apríl s.l. og hefur í framhaldinu sent erindi til  nefndar á vegum Iðnaðarráðuneytis, sem fjallar nú um endurskoðun raforkulaga nr 65/2003.  Í erindi stjórnar er þess m.a. krafist að endurskoðað verði ákvæði laganna að leggja beri tengigjald á nýja framleiðendur eða kaupendur.  Þetta ákvæði hamlar m.a. áformum um uppbyggingu Hvalárvirkjunar í Ófeigsfirði.  Erindi stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga má finna hér

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir.
  • Gunnsteinn Gíslason og Reimar Vilmundarson skálar fyrir afmælisbarninu og gestum.
  • Unnið við klæðningu á milli sperra.08-11-08.
  • Drangar-12-08-2008.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
Vefumsjón