Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 27. október 2006 Prenta

Rafsöð prufukeirð.

Rafstöð í veðurathugunarhúsi.
Rafstöð í veðurathugunarhúsi.
1 af 2
Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávik fékk sér rafstöð í sumar sem sett var upp í haust og tengd þá við rafmagnstöflu með skiptirofa.
Vélin sem er díselvél af gerðinni JINLONG-SGF-3-LDE 4,5 KV var prufukeirð undir álagi í um 2 tíma í dag undir í um fjögurra kílóvatta afli,ofnar kynntir og bætt við hellum á eldavél spennan lækkaði þá neðrí 210 V.
Vararafmagn var áður frá aðalíbúðarhúsinu enn spennufall var gífurlegt,spennan fór niðrí 190 volt og og ekki var hægt að kinda opna eða hafa neinn hita á með þeirri vél nema eina peru og rétt til að hafa tölvu í gangi fyrir veðursendingar.
Nú er sá tími sennilega úti að Jón Guðbjörn þurfi að senda veður klæddur úlpu húfu og vettlingum ef rafmagn fer af í langan tíma eins og skeði í febrúar 2004.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Gjögurviti-byggður 1921 hæð 24 m.-2001.
  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Byrjað að klæða þakið 11-11-08.
  • Síldarverksmiðjan Eyri í Ingólfsfirði.Mynd Jóhann.
  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
Vefumsjón