Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 3. apríl 2004 Prenta

Rauðmagi komin á borð Árneshreppsbúa.

Ekki stendur á að láta okkur fá í soðið nýjan rauðmaga eða annað hvort sem um aðkomubáta er um að ræða eða heimabáta ef maður kemur á bryggjuna á Norðurfirði,ég náði í rauðmaga í morgun og var með í matinn í hádeyginu ég man ekki eftir að hafa fengið svo snemma árs rauðmaga í matinn eftir að ég flutti hingað 1995.
Það virðist lofa góðu grásleppuveiðin eftir að veður lagaðist og hægt að vitja um net í þessari viku sem er að líða.Þrýr aðkomubátar og einn heimabátur róa frá Norðurfirði núna sem er enn eftir að fjölga.Nánari féttir síðar um grásleppuveiði síðar þegar ég hef tíma að afla mér betri frétta og helst með mynd af bátum eða verkun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2021 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Helga Pálsdóttir veislustjóri les upp dagskrá kvöldsins og Hilmar.
  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
  • Úr sal.Gestir
  • Húsið fellt.
  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
Vefumsjón