Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 14. mars 2012 Prenta

Reglugerð um grásleppuveiði.

Gásleppuveiðisvæði við Ísland.Mynd smábátar.is
Gásleppuveiðisvæði við Ísland.Mynd smábátar.is

Þjónusta Fiskistofu við grásleppuveiðar er til fyrirmyndar. Nýverið tók stofan saman helstu breytingar sem gerðar hafa verið á reglugerð um hrognkelsaveiðar milli ára. Meðal þeirra eru: Að hrognkelsaafli skuli vera meirihluti afla í einstökum löndunum, miðað við þorskígildi. Verði hrognkelsaafli ítrekað minni hluti afla er Fiskistofu heimilt að svipta skip leyfi til hrognkelsaveiðar: Að óheimilt er að hefja veiðar með yfirtöku hrognkelsaneta í sjó. Merking veiðarfæra skal að fullu frágengin í landi áður en veiðar með hrognkelsanetum hefjast: Að grásleppunet skulu dregin eigi síðar en 6 sólarhringum eftir að þau eru lögð í sjó. Þá er sérstaklega bent á að öll sjávarspendýr og fuglar sem koma í grásleppunet eigi að færast í afladagbók. Reglugerð um hrognkelsaveiðar!

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
  • Árnes II-23-07-2008.
  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
  • Gunnar Njálson á Kálfatindi.
Vefumsjón