Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 21. mars 2009
Prenta
Rennsli Hvalár.
Ýmislegt nýtt verður og er hægt að skoða á hinum nýuppfærða vef Veðurstofu Íslands,eins og tildæmis rennsli Hvalár í Ófeigsfirði sem línurit,þá er farið inná Vatnafar þá kemur upp kort af vatnasvæði og smellt er á viðkomandi vatnsfall eða stöð annars er hægt að smella á rennsli Hvalár hér.
Vefur Veðurstofu Íslands www.vedur.is
Vefur Veðurstofu Íslands www.vedur.is