Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. október 2009 Prenta

Restin af sláturfé fór í dag.

Fjárbíll tekur fé á Kjörvogi.Myndasafn.
Fjárbíll tekur fé á Kjörvogi.Myndasafn.
Þá létu bændur restina af fé í slátrun í dag bæði lömb og ær.Tveir bílar komu annar frá Blönduósi og hinn frá Hvammstanga,en slátrað er í sláturshúsunum þar.Og verður þessu fé sem fór í dag slátrað á morgun. 

Bændum vantar nú eitthvað af fjalli eins og gengur hvort það næst verður að koma í ljós.

Þá eru margir bændur byrjaðir að slátra heima og aðrir alveg eftir.

Nú eru bændur að fara að sortera líflömb frá og hrúta og setja á sér tún og sleppa eldri ánum aftur af túnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Hafís við Litlu-Ávík 14-03-2005.
  • Inni lokað loftrúm.12-11-08.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
Vefumsjón