Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 16. desember 2006
Prenta
Restin af ullinni sótt.
Kristján Guðmundsson hjá Strandafrakt kom á flutningabíl seint í dag og sótti restina af ullinni hjá bændum.
Ullin fer í ullarstöðina á Blöndósi.
Ullin fer í ullarstöðina á Blöndósi.