Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 13. september 2004
Prenta
Réttað í Melarétt á laugardaginn var.
Hinar lögskipuðu fjárleitir byrjuðu hér á föstudaginn var með því að Ófeygsfarðasvæðið var smalað allt norður í Eyvindarfjörð fyrri daginn enn síðari daginn austan Húsár að Reykjarfjarðatagli um Sýrárdal og Seljaneshlíð í kringum Íngólfsfjörð og yfir Eyrarháls og réttað í Melarétt á laugardaginn 11 september.Sögðu bændur óvenju mikið af fé hafi verið norðan Húsár sennilega vegna góðs tíðarfars í sumar og lítið í ám,fé kom misjafnlega vænt af fjalli,leitarmenn fengu ágætt veður báða dagana.
Um næstu helgi verður innra svæðið leitað allt frá Kolbeinsvík og þá verður réttað í Kjósarrétt í Reykjarfirði laugardaginn 18 september.
Um næstu helgi verður innra svæðið leitað allt frá Kolbeinsvík og þá verður réttað í Kjósarrétt í Reykjarfirði laugardaginn 18 september.