Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 13. september 2008 Prenta

Réttað var í Melarétt í dag.

Réttað.
Réttað.
1 af 4
 Í dag var réttað í Melarétt eftir að búið var að leita norðursvæðið,Ófeigsfjarðasvæðið.

Leitarmenn fengu mjög gott veður fyrri dagin en seinni daginn var rigning um tíma en hægviðri,þurrt og bjartviðri þegar réttað var og dregið.

Björn Torfason leitarstjóri segir;að smalast hafi vel og fé sé mjög vænt,enda sé fallþúngi dilka mjög góður sem búið er að slátra úr hreppnum eftir heimasmalanir eða frá 16 og yfir 17 kg í meðaltal það lofi mjög góðu með framhaldið;

Það má geta þess að hafa birt Fjallskilaseðilinn í heild sinni fyrir Árneshrepp hér á vefnum virðist vinsælt efni til skoðunar hjá lesendum.

Sennilega hefur heildar Fjallskilaseðill fyrir sveitarfélag aldrei verið birtur fyrr í netfjöðlmiðli.

Athugasemdir

Atburðir

« 2022 »
« Júní »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Búið að tvöfalda og leggja rafmagnsrör og dósir í veggi.04-04-2009.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
Vefumsjón