Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 8. september 2007 Prenta

Réttað var í Melarétt í dag.

1 af 2
Byrjað var að leita svæðið norðan Ófeygsfjarðar í gær 7/9 og féið haft í girðingu yfir nóttina.
Í dag seinni leitardaginn var leitað frá Ófeygsfirði Seljanes og yfir Brekku út með Íngólfsfirði yfir Eyrarháls og réttað í Melarétt.
Smalamenn fengu ágætis veður báða dagana.
Hér á eftir koma tvær myndir frá Melarétt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Síðasti veggurinn feldur.
  • Hræran losuð.06-09-08.
  • Frá Djúpavík-11-09-2002.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Togari á vesturleið í hafís.
Vefumsjón