Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 6. júlí 2009 Prenta

Reykjaneshyrnan kalin.

Reykjaneshyrnan er kalin.
Reykjaneshyrnan er kalin.
1 af 2
Það sést allvel á meðfylgjandi myndum hvað Reykjaneshyrnan er kalin efst.

Menn hafa mikið verið að pæla í hvað veldur þessu kali,ein skýringin er sú að snjóminna hafi verið þarna ofarlega í vetur og engin snjór því hlíft jörðinni þar,sem reyndar oftast er,en neðar er raki úr mýrlendinu.

Engu líkara er að tibúinn áburður hafi verið borin á hluta Reykjaneshyrnunnar með flugvél,enn sú er nú ekki raunin.

Menn muna ekki eftir að slíkt hafi sést áður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Úlfar og Jón Guðbjörn.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
Vefumsjón