Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 26. október 2013 Prenta

Reykjavíkurflugvelli ekki lokað.

Frá undirskrift.Mynd Rax mbl.is.
Frá undirskrift.Mynd Rax mbl.is.

Norður-suðurflugbraut Reykjavíkurflugvallar verður ekki lokað árið 2016, eins og ráðgert hafði verið. Þetta er þáttur í nýju samkomulagi ríkisins, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group um framtíð innanlandsflugs. Samkvæmt því fær norður-suður-brautin að halda sér allt til 2022 en jafnframt verður farið í úttekt á framtíðarstaðsetningu innanlandsflugs, með áherslu á að miðstöð þess verði á höfuðborgarsvæðinu. Forsætisráðherra, innanríkisráðherra, borgarstjóri, formaður borgarráðs og forstjóri Icelandair Group undirrituðu samkomulagið í Hörpu á fjórða tímanum í gær: Þetta er mikið fagnaðarefni fyrir landsbyggðina. Þetta kom fram á vef RÚV.is í gær.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Rafmagnshitakútur komin upp.30-04-2009.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
Vefumsjón