Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 26. ágúst 2024 Prenta

Ríkisútvarpið setti upp FM loftnet á fjarskiptamastrið á Litlu-Ávíkurstöðina.

Fjarskiptamastrið við Litlu-Ávíkurstöð.
Fjarskiptamastrið við Litlu-Ávíkurstöð.

Tæknideild Ríkisútvarpsins setti upp nýtt loftnet fyrir FM senda, bæði fyrir rás 1 og rás 2 þriðjudaginn 20 ágúst á fjarskiptamastrið á Litlu-Ávíkurstöðina við Reykjaneshyrnu.

Rúv er að þétta FM senda viða í dreifbýli áður enn langbylgjumastrið á Gufuskálum verður fellt, sem gæti orðið í haust.

Sendingin kemur frá Skagaströnd og er Rás 1 á: FM 91,7. Og Rás 2 á: FM 101,5.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Íngólfshús á Eyri-24-07-2004.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
  • Hafís Reykjaneshyrna 15-03-2005.
Vefumsjón