Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 26. ágúst 2024
Prenta
Ríkisútvarpið setti upp FM loftnet á fjarskiptamastrið á Litlu-Ávíkurstöðina.
Tæknideild Ríkisútvarpsins setti upp nýtt loftnet fyrir FM senda, bæði fyrir rás 1 og rás 2 þriðjudaginn 20 ágúst á fjarskiptamastrið á Litlu-Ávíkurstöðina við Reykjaneshyrnu.
Rúv er að þétta FM senda viða í dreifbýli áður enn langbylgjumastrið á Gufuskálum verður fellt, sem gæti orðið í haust.
Sendingin kemur frá Skagaströnd og er Rás 1 á: FM 91,7. Og Rás 2 á: FM 101,5.