Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 5. febrúar 2015 Prenta

Rok og miklar kviður.

Sjóinn skefur í storminum.
Sjóinn skefur í storminum.

Suðvestanáttin hefur verið þrálát nú síðustu daga. Í gærkvöld og í nótt og fram undir hádegið var hvassast,en nú um hádegið dróg úr vindi talsvert í bili,en áfram á að vera hvassviðri eða stormur. Klukkan sex í morgun voru 28 m/s og upp í 42 m/s í kviðum. En nú á hádegi var jafnavindur komin niður í 19 m/s á veðurstöðinni í Litlu-Ávík. Gífurleg hálka er á vegum og tún mjög svelluð,þótt talsvert hafi tekið upp. Ílla lítur út með flug á Gjögur næstu daga samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Ágústa og Þórólfur í Sparisjóðnum.
  • Úr sal.Gestir.
Vefumsjón