Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 29. desember 2012 Prenta

Rok og ofsaveður.

Hafrót er við ströndina.Myndasafn.
Hafrót er við ströndina.Myndasafn.
Svipað veður er gefið upp á veðurstöðinni í Litlu-Ávík nú um hádegið og í morgun klukkan níu,en veðrið var þannig: NNA 27 m/s í jafnavind eða rok og mesti vindur var 35 m/s eða ofsaveður (12 vindstig gömul), hiti -0,3 stig snjókoma og skyggni 1,5 km. og hafrót er orðið. Það heldur áfram að kólna og veðurhæð heldur meiri en klukkan níu í morgun og nú er komið hafrót ölduhæð áætluð frá 9 til 14 metrar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Finnbogastaðaskóli.23-01-2012.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
  • Vatn sótt.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
Vefumsjón