Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 13. desember 2007
Prenta
Rok og rafmagnstruflanir.
Nú er rok,á veðurstöðinni í Litlu-Ávík kl 06:00 voru sunnan 28 m/s og kviður í 36 m/s sem er 12 vindstig.
Þetta veður gengur fljótt yfir enn hvassviðri aftur annað kvöld.
Rafmagnstruflanir voru í nótt enn verið stöðugt síðan um 05:15,víða hafa verið truflanir á rafmagni á Vestfjörðum og Vesturlandi.
Þetta veður gengur fljótt yfir enn hvassviðri aftur annað kvöld.
Rafmagnstruflanir voru í nótt enn verið stöðugt síðan um 05:15,víða hafa verið truflanir á rafmagni á Vestfjörðum og Vesturlandi.