Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 22. nóvember 2013 Prenta

Rúllupylsukeppni á Sævangi.

Sævangur.
Sævangur.

Vefurinn Litlihjalli vill minna á rúllupylsukeppnina næstkomandi laugardag í Sauðfjársetrinu á Ströndum (Sævangi). Þetta verður í annað skiptið sem keppnin er haldin. Árið 2012 var haldin keppni í Króksfjarðarnesi og þá fengu Strandamennirnir Matthías Lýðsson og Hafdís Sturlaugsdóttir í Húsavík, verðlaun fyrir léttreykta rúllupylsu. Rúllupylsuuppskriftir þekkjast úr fornum og nýjum uppskriftarbókum en líklegt er að margar og margvíslegar uppskriftir séu til á heimilum landmanna hver annarri betri. Þeim sem ekki eiga heimangengt með sínar rúllupylsur er bent á að þær má senda á Sauðfjársetrið og starfsmenn þess taka að sér að sjá um framsetningu og kynningu. Gott er að tilkynna þátttöku hjá Ester í síma: 8233324 eða á netfangið saudfjarsetur@strandir.is en ekki nauðsynlegt. Nánar hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Finnbogastaðaskóli-19-08-2004.
  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Norðaustur hlið Mundi tilbúin með þakpappa á vél.12-11-08.
  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
Vefumsjón