Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 20. febrúar 2006 Prenta

Sagað í borðvið.

1 af 2
Undanfarið hefur Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík verið að saga í borðvið og annað byggingarefni fyrir Valgeir Benidiktsson í Árnesi 2.En Valgeir hefur í hyggju að stækka handverkshúsið Kört í sumar.
Öll klæðningin er söguð úr rekavið og máttarviðir,Valgeir kemur með allar spítur frá Árnesi út í Litlu-Ávík til að láta saga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Krossnesi 10-01-2004.
  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Slydda en áfram reist.27-10-08.
  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
Vefumsjón