Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 10. júlí 2014
Prenta
Sagnakvöld á Eyri.
Sagnakvöld verður haldið á Eyri í Ólafsbragganum fimmtudaginn 17. júlí kl.20.30. Í Árneshreppi hefur verið löng hefð fyrir því að segja sögur. Margir sagnaþulir munu stíga á stokk 17. júlí, heimamenn og brottfluttir,allir þekktir fyrir sagnalist. Allir eru velkomnir.„Maður er manns gaman“ Dætur Gunnars og Guðbjargar frá Eyri við Ingólfsfjörð.