Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 10. júlí 2014 Prenta

Sagnakvöld á Eyri.

Myndin var tekin 2012 þegar systurnar settu upp sögu gömlu verksmiðjunnar á Eyri við Ingólfsfjörð.
Myndin var tekin 2012 þegar systurnar settu upp sögu gömlu verksmiðjunnar á Eyri við Ingólfsfjörð.

Sagnakvöld verður haldið á Eyri í Ólafsbragganum fimmtudaginn 17. júlí kl.20.30. Í Árneshreppi hefur verið löng hefð fyrir því að segja sögur. Margir sagnaþulir munu  stíga á stokk 17. júlí, heimamenn og brottfluttir,allir þekktir fyrir sagnalist. Allir eru velkomnir.„Maður er manns gaman“ Dætur Gunnars og Guðbjargar frá Eyri við Ingólfsfjörð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Íshrafl í Trékyllisvík 13-03-2005.
  • Finnbogastaðir að NA verðu.04-04-2009.
  • Munaðarnes 15-03-2005.
  • Úr sal.Gestir
  • Áfram er steypt.06-09-08.
Vefumsjón