Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 14. maí 2006
Prenta
Sauðburður.
Nú er sauðburður komin á fullt hér í sveit.
Mjög kalt hefur verið undanfarna daga og næturfrost.
Sennilega mun lítið verða skrifað á síðuna á næstunni,undirritaður er komin á fullt í sauðburðin hjá Sigursteini í Litlu-Ávík.
Myndin er af veturgamalli gimbur sem átti frekar lítið lamb.
Mjög kalt hefur verið undanfarna daga og næturfrost.
Sennilega mun lítið verða skrifað á síðuna á næstunni,undirritaður er komin á fullt í sauðburðin hjá Sigursteini í Litlu-Ávík.
Myndin er af veturgamalli gimbur sem átti frekar lítið lamb.