Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 19. maí 2011 Prenta

Sauðburður.

Mislita lambið er undan þrílembu.
Mislita lambið er undan þrílembu.
1 af 4
Nú er lítið skrifað á vef Litlahjalla vegna sauðburðar sem er nú í fullum gangi.Eins er fréttamaður veikur,með flensu,þótt unnið sé í fjárhúsunum meðan hægt er að standa í lappirnar.

Slæmt veður hefur verið kalt og úrkomusamt og enn á veður eftir að versna jafnvel að frysta og snjóa.

Ekkert fé er komið út hér í Litlu-Ávík enn sem betur fer.

Átta þrílembur af 12 eru bornar í Litlu-Ávík ,samkvæmt fósturtalningu í vetur.Búið er að venja lömb undir einlembur.

Hér koma myndir af fallegum lömbum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Bær í Trékyllisvík-19-08-2004.
  • Mikið dregið í einu,þarf að skipta þessu í þrjár ferðir.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
Vefumsjón