Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 10. júní 2011 Prenta

Sauðfjársetrið á Hólmavík opnar.

Sauðfjársetrið.Mynd strandir.is
Sauðfjársetrið.Mynd strandir.is
Sauðfjársetrið á Hólmavík opnar í dag  þann 10. júní. Opnunartíminn verður frá 12:00-18:00 í sumar. Sauðfjársetrið mun að sjálfsögðu standa fyrir mörgum, fjölbreyttum og skemmtilegum uppákomum í sumar eins og áður. Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir og Sigríður G. Jónsdóttir verða að vinna á Sauðfjársetrinu og halda uppi stuðinu. "Það verður RISA kaffihlaðborð þann 17. júní, þjóðhátíðarstemming og gaman, svo verður rosalegt fjör í allt sumar," sagði Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir í samtali við fréttamann strandir.is.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Hafísjaki 6 KM vestur af Sæluskeri. 27-08-2018
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • úr eldhúsi,matur borinn fram.
  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
Vefumsjón