Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 6. janúar 2007 Prenta

Saumaklúbbarnir byrjaðir.

Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-07.
Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-07.
Þá eru hinir sérstöku saumaklúbbar byrjaðir hér í Árneshreppi.
Fyrsti klúbburinn var á Krossnesi hjá þeim hjónum Oddnýu Þórðardóttur og Úlfari Eyólfssyni í gærkvöld.
Í þessum klúbbum eru konur við hannyrðir,enn karlar taka í spil.
Ekki má gleyma veysluborðinu í lokin.
Eins og sjá má á myndinni hér að neðan var yngsti Árneshreppsbúin í saumaklúbbnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Skip á Norðurfirði.30-04-2006.
  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
  • Saumaklúbbur í Bæ þann 09-01-2009.
Vefumsjón