Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 28. janúar 2006 Prenta

Saumaklúbbarnir byrjaðir.

Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
Þá var fyrsti saumaklúbbur vetrarins haldin í BÆ í Trékyllisvík í gærkvöldi hjá þeim Guðbjörgu Þorsteinsdóttur og Pálinu Hjaltdóttur og Gunnari Dalkvist.
Konur eru þá við hannirðir enn við karlar tökum í spil.Spilað var á tveim borðum Brydds og vist á einu borði og urðu karlar að fá eina konu lánaðu úr klúbbnum til að spila vist.
Að venju hjá þeim konum er stórveisluhlaðborð í lokin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Seljanes og Ófeigsfjörður 15-03-2005.
  • Bátar í Litlu-Ávík.
  • Kristján Kristjánsson tengir í töflu.12-12-2008.
  • Þá fer langa súlan út.
  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Húsið fellt 19-06-2008.
Vefumsjón