Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 28. janúar 2006
Prenta
Saumaklúbbarnir byrjaðir.
Þá var fyrsti saumaklúbbur vetrarins haldin í BÆ í Trékyllisvík í gærkvöldi hjá þeim Guðbjörgu Þorsteinsdóttur og Pálinu Hjaltdóttur og Gunnari Dalkvist.
Konur eru þá við hannirðir enn við karlar tökum í spil.Spilað var á tveim borðum Brydds og vist á einu borði og urðu karlar að fá eina konu lánaðu úr klúbbnum til að spila vist.
Að venju hjá þeim konum er stórveisluhlaðborð í lokin.
Konur eru þá við hannirðir enn við karlar tökum í spil.Spilað var á tveim borðum Brydds og vist á einu borði og urðu karlar að fá eina konu lánaðu úr klúbbnum til að spila vist.
Að venju hjá þeim konum er stórveisluhlaðborð í lokin.