Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 10. apríl 2005 Prenta

Saumaklúbbur á Melum.

Konur í saumaklúbb á Melum 09-04-2005.
Konur í saumaklúbb á Melum 09-04-2005.
Saumaklúbbur var í gærkvöld á Melum hjá þeim hjónum Bjarnheiði Fossdal og Birni Torfasyni.
Þetta er þetta venjulega í þessum klúbbum konur við hannirðir karlar við spil.
Síðan er stór kaffiveisla á eftir eins og allstaðar á klúbbkvöldum.
Saumaklúbbur var á Munaðarnesi á Sunnudaginn 3 apríl þar dró það til tíðinda að karlar þurftu að fá konu lánaða í bridds spil við eitt borðið og valdist í það skólastjórinn Jóhanna Þorsteinsdóttir.Erfiðlega hefur gengið að halda klúbbana á hálfsmánaðar fresti vegna tíðarfars í vetur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
  • 24-11-08.
  • Frá brunanum.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
Vefumsjón