Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 7. mars 2004 Prenta

Saumaklúbbur var í gærkvöld.

Í gærkveldi var saumaklúbbur hjá Eddu Hafsteinsdóttur og Guðlaugi Ágústsyni í Kaupfélagshúsinu Norðurfirði.Færra fólk var enn í undanförnum klúbbum því þrenn hjón eru fyrir sunnan og einhverjir komu ekki,samt var spiluð vist á tveim borðum og bryds á einu,og konur við sínar hannirðir,frábært kvöld hjá þeim Eddu og Gulla.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Ís í Trékyllisvík Árnesfjall og sést til Mela.
  • Axelshús Gjögri-05-07-2004.
  • Árnesstapar, séð til NV. Krossnes í baksýn. 20-01-2017.
  • Hafís í Trékyllisvík og séð til Norðurfjarðar.
  • Kort Árneshreppur.
Vefumsjón