Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 11. janúar 2020 Prenta

Sérstakt sjóveður.

Sjóinn skefur í kviðum og ber við himinn.
Sjóinn skefur í kviðum og ber við himinn.
1 af 3

Nú er rok á Vestfjarðamiðum og sjógangur hefur aukist mikið við ströndina með morgninum. Suðsuðvestan allhvass er hér á veðurstöðinni í Litlu-Ávík og kviður upp í hvassviðri. Það er ekki oft sem sést svona mikill sjógangur í aflandsvindi, sjólag er komið í mikinn sjó ölduhæð þá áætluð 4 til 6 metrar. Sjóinn skefur langt upp í kviðum og ber við himinn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Kort Árneshreppur.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Bátar í Litlu-Ávík.
Vefumsjón