Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 5. nóvember 2006 Prenta

Sett nýtt slitlag á Gjögurflugvöll.

1 af 3
Nú í síðustu viku var lagt nýtt malarslitlagsefni á flugbrautina á Gjögurflugvelli.Mölin sem er hörpuð aðeins leirkend var lögð með sérstakri útlagningarvél,sem einnig er notuð við að sandbera ef hálka myndast á flugbraut.
Lagt var yfir brautina um þriggja til fjögurra cm lag og það síðan valtrað og þjappast þetta efni þá mjög vel.
"Að sögn Guðbjörns Charlessonar umdæmisstjóra flugvalla á vestfjörðum eyðist alltaf smátt og smátt fína lagið á þessum malarflugbrautum bæði í snjómokstri og veðrast burt,og þarf því helst að leggja nýtt slitlag á tveggja til þriggja ára fresti."
Flugvallarvörður við Gjögurflugvöll er Sveindís Guðfinnsdóttir á Kjörvogi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
  • Sperrur hífðar 29-10-08.
  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
Vefumsjón