Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 1. október 2004 Prenta

Síðasta flug Íslandsflugs var í gær á Gjögur.

Dorníer vél Íslandsflugs á Gjögurflugvelli.
Dorníer vél Íslandsflugs á Gjögurflugvelli.
Íslandsflug hætti öllu innanlandsflugi á miðnætti síðastliðnu þannig að það var síðsta áætlunurflug þeirra í gær á Gjögur.
Flug heldur samt áfram á Gjögur á mánudögum og fimmtudögum eða tvisvar í viku af hinu nýja innanlandsflugi sem heitir Landsflug og er með Dorníer vél 19 manna sem fygldi með í kaupum af Íslandsflugi þannig að það verður engin breyting á flugi hingað í Árneshrepp.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Séð til Drangaskarða 15-03-2005.
  • Fjarskiptastöð Símans við Reykjaneshyrnu.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Jakabrot við Árnesey 19-08-2004.
  • Spýtan og súlan eftir.
Vefumsjón