Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. desember 2012 Prenta

Síðasta flug fyrir jól.

Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Ekki er vitað annað en að í dag sé síðasta flug Flugfélagssins Ernis til Gjögurs fyrir jól. Síðustu vörur koma í útibú Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði koma í dag og einnig síðasti jólapóstur fyrir jól,þannig að þetta er síðasta póst og vöruflutningaflug fyrir jól,að öllu óbreyttu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Gönguhurð í bílskúr,og Ástbjörn smiður,19-11-08.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Gjögur-05-07-2004.
  • Sperrur hífðar 29-10-08.
Vefumsjón