Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 25. febrúar 2007 Prenta

Síðbúið Þorrablót.

Þorramatur á borðum.
Þorramatur á borðum.
Þorrablót var haldið í gærkvöld í félagsheimilinu Árnesi,eða réttara sagt eins og sagt var í auglýsingu:Sauðfjárræktarfélagið VON býður til Góublóts 2007.
Allir mættu hér í sveit og fólk kom víða að allt frá Akureyri og Reykjavík,Hólmavík og úr Kaldrananeshreppi og þaðan komu frábærir gestaleikarar og fluttu leikþætti og gamanmál,og kunna Árneshreppsbúar þeim bestu þakkir fyrir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 10-01-2004.
  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
Vefumsjón