Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 25. febrúar 2007 Prenta

Síðbúið Þorrablót.

Þorramatur á borðum.
Þorramatur á borðum.
Þorrablót var haldið í gærkvöld í félagsheimilinu Árnesi,eða réttara sagt eins og sagt var í auglýsingu:Sauðfjárræktarfélagið VON býður til Góublóts 2007.
Allir mættu hér í sveit og fólk kom víða að allt frá Akureyri og Reykjavík,Hólmavík og úr Kaldrananeshreppi og þaðan komu frábærir gestaleikarar og fluttu leikþætti og gamanmál,og kunna Árneshreppsbúar þeim bestu þakkir fyrir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Ís í Trékyllisvík Árnesfjall og sést til Mela.
  • Frá brunanum.
  • Hilmar Hjartarson frá Steinstúni þenur harmonikuna.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
Vefumsjón