Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 13. október 2011 Prenta

Sigurður Pétursson sagnfræðingur í Vísindaporti.

Forsíða bókar Sigurðar P.Mynd Skutull.is
Forsíða bókar Sigurðar P.Mynd Skutull.is

Í Vísindaporti föstudaginn 14. október mun Sigurður Pétursson kynna nýútkomna bók sína Vindur í seglum: Fyrsta bindi sögu verkalýðshreyfingar á Vestfjörðum og nær bókin yfir tímabilið 1890 - 1930. Vindur í seglum segir frá fyrstu verkalýðsfélögum sem stofnuð voru á Vestfjörðum, viðbrögðum atvinnurekenda, kröfum verkafólks, hatrömmum pólitískum átökum, fyrstu rauðu bæjarstjórninni á Íslandi, verkfallsbaráttu og kosningasvindli. Vísindaportið sem er öllum opið er haldið í kaffistofu Háskólasetursins og hefst klukkan 12:10.Nánar á Skutull.is hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
  • Ís í Trékyllisvík Árnesfjall og sést til Mela.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Margrét Jónsdóttir.
  • Séð að Felli 15-03-2005.
Vefumsjón