Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 31. mars 2008 Prenta

Síldarverksmiðjan endurbætt.

Frá Djúpavík.
Frá Djúpavík.
Frétt af  www.bb.is
Síldarverksmiðjan endurbætt
Eigendum gömlu síldarverksmiðjunnar á Djúpavík í Árneshreppi á Ströndum hefur verið úthlutað tveimur milljónum króna til endurbóta á verksmiðjunni. Þó styrkurinn sé myndarlegur er ljóst að hann dugar vart til að gerbylta ástandi hússins sem er gríðarstórt steinhús frá fjórða áratug síðustu aldar. Alls var úthlutað ríflega 44 milljónum til endurbóta á mannvirkjum á Vestfjörðum

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Bergistangi við Norðurfjörð-18-08-2004.
  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
Vefumsjón