Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. apríl 2005 Prenta

Sinubruni.

Sinubruni við Litla-Hjalla í dag.
Sinubruni við Litla-Hjalla í dag.
Ég fór nú á gamni mínu í dag seinnipartin að kveykja í sinu á smábletti ofan við húsið hjá mér sem eru þúfur að klettum og ekki verið sleigið í fleyri ár eða síðan hætt var að slá með orfi og ljá.Gaman verður að sjá mismunin á þessu og þar sem engin sina var brennd,sumir seygja að verði grænna þar sem sina er brennd en ég hef alltaf haft litla trú á þessum sinubrunum.
Margir hafa verið að undanförnu verið að brenna sinu á heilu túnunum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
  • Slydda en áfram reist.27-10-08.
  • Sement sett í.06-09-08.
  • Búið að klæða á milli bílskúrs og aðaldyra,03-12-2008.
  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
  • Klæðning komin á NV hlið.12-011-08.
Vefumsjón