Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 23. júní 2009
Prenta
Sirkussýning á morgun í Verksmiðjunni á Djúpuvík.
Miðvikudaginn 24 júní kl. 21.00 verður sirkussýning í Verksmiðjunni á Djúpuvík.
Þau sem sýna eru sirkuslistamennirnir Jay Gilligan frá Bandaríkjunum, Mirja Jauhiainen frá Finnlandi og Erik Aberg frá Svíþjóð. Hópurinn sýndi í Djúpavík á síðasta ári og sýnir nýja dagskrá í þessari heimsókn.
Aðgangur er ókeypis.
Meira upplysingar á:www.shoeboxtour.com