Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 23. júní 2009 Prenta

Sirkussýning á morgun í Verksmiðjunni á Djúpuvík.

Mynd Shoeboxtour.
Mynd Shoeboxtour.

Miðvikudaginn 24 júní kl. 21.00 verður sirkussýning í Verksmiðjunni á Djúpuvík.

Þau sem sýna eru sirkuslistamennirnir Jay Gilligan frá Bandaríkjunum, Mirja Jauhiainen frá Finnlandi og Erik Aberg frá Svíþjóð. Hópurinn sýndi í Djúpavík á síðasta ári og sýnir nýja dagskrá í þessari heimsókn.

Aðgangur er ókeypis.

Meira upplysingar á:www.shoeboxtour.com

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Afmælisbarnið og gestir.
  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
Vefumsjón