Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 18. september 2012 Prenta

Sjálfboðaliðar væru vel þegnir!

Frá Veiðileysurétt.
Frá Veiðileysurétt.

Á fimmtudaginn 20. og  föstudaginn 21. verður smalað í Veiðileysu og sunnan Veiðileysu jafnvel allt inn að Kaldbaksvík fyrri daginn og fé rekið í Veiðuleysurétt og fé keyrt heim á tún bænda. Á föstudaginn verður smalað kringum Kamb og allt svæðið innan Kleifarár og fé rekið í Kjósarrétt og fé keyrt heim. Á þessu innsta svæði eru engar skiplagðar leitir og eru því sjálfboðaliðar vel þegnir þessa báða daga. Síðan eru seinni leitir næstkomandi laugardag 22. þar sem syðra leitarsvæðið er leitað allt frá Naustvíkurgili í vestri og Kleifarár í suðri og réttað í Kjósarrétt.  Sjá nánar undir Fjárleitir 2012. hér til vinstri á vefnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
  • Margrét Jónsdóttir.
  • Ragna-Badda og Bía.
  • Ragna og Jón Guðbjörn.
Vefumsjón