Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. október 2006 Prenta

Sjálfsafgreiðslustöð hjá Esso á Norðurfirði.

Margrét vígir nýja kerfið.
Margrét vígir nýja kerfið.
Í gær setti Olíufélagið Esso upp sjálfsafgreiðslu upp á bensínafgreiðslunni á Norðurfirði.
Nú verður allt borgað með greiðslukortum og þá er eins gott að muna eftir svonefndum pin-númerum.
Einnig er hægt að kaupa innkort í afgreiðslunni.
Margrét Jónsdóttir útibússtjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði seigir þetta muni verða miklu þægilegra fyrir viðskiptavinina,að geta tekið bensín og olíu hvenær sem er á sólarhringnum,og fólk ætti að vera fljótt að læra inn á þetta.
Einnig seigist Margrét verða laus við að vera kölluð út í tíma og ótíma til að afgreiða eldsneiti.
Myndin hér að neðan er af Margréti Jónsdóttur útibússtjóra að víga nýja kerfið og setur bensín á bílinn sinn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Ragna og Jón Guðbjörn.
  • Jóhann Björn,Jón Guðbjörn,Ragna og Bía.
  • Söngur.
  • Naustvík 11-09-2002.
Vefumsjón