Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 8. júlí 2024 Prenta

Sjálfvirka stöðin biluð.

Viðgerðabíll Veðurstofunnar.
Viðgerðabíll Veðurstofunnar.
1 af 3

Sjálfvirka veðurstöðin í Litlu-Ávík er biluð. Stöðin sendi síðast klukkan 22:00 í gærkvöldi. Yfirleitt hefur þetta verið móttakan á Veðurstofunni verið um að kenna.

Það hittist svoleiðis á að Árni Sigurðsson og Ágúst Þór Gunnlaugsson voru í dag hér í eftirlitsferð eins og gert er á þriggja ára fresti, til að yfirfara mæla og fleira á mönnuðu og sjálfvirku stöðvunum.

Þeir vissu ekkert að stöðin væri biluð fyrr enn þeyr voru á leiðinni, en reyndu að endurræsa sjálfvirku stöðina en það gekk ekki. Þannig að það þurfa að koma viðgerðarmenn í stöðina og skipta um sendibúnaðinn sennilega.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Byrjaðað jafna brunarústir við jörðu 19-06-2008.
Vefumsjón