Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. september 2007 Prenta

Sjálfvirka veðurstöðin á Gjögurflugvelli biluð.

Sigvaldi frá VÍ í mælum á Gjögurflugvelli.
Sigvaldi frá VÍ í mælum á Gjögurflugvelli.
Frá því um miðjan dag á þriðjudag hefur sjálfvirka veðurstöðin á Gjögurflugvelli ekki sent veðurskeyti vegna bilunar í símalínu eða símaboxi.
Varahlutir koma sennilega á næstkomandi mánudag 24,og ef það passar ætti stöðin að geta sent veðurskeyti þá um seinnipartsdags eða um kvöldið,þetta er bilun hjá Simanum og munu starfmenn hans sjá um viðgerð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Komið í land með dráttartaug og kaðla.
  • Gjögurviti-byggður 1921 hæð 24 m.-2001.
  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
Vefumsjón