Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. október 2009 Prenta

Sjö svæði sóknaráætlana.

Landinu skipt í sjö svæði.
Landinu skipt í sjö svæði.
Á næstu mánuðum verða mótaðar sóknaráætlanir í öllum landshlutum samkvæmt nýrri skiptingu landsins í sjö svæði sem samþykkt hefur verið í ríkisstjórn. Heimamenn á hverju svæði um sig og fjöldi hagsmunaaðila, stofnana og ráðueyta munu koma að verkinu undir forystu landshlutasamtaka og stýrihóps Sóknaráætlunar sem starfar á vegum forsætisráðuneytisins m.a. með þátttöku fimm ráðherra ríkisstjórnarinnar. Sjá nánar

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Kort Árneshreppur.
Vefumsjón