Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. janúar 2004 Prenta

Sjónvarp.

Ég fékk mér nýtt sjónvarp sem kom í gær með fluginu því mig langaði í fullkomnara tæki svo sem með textavarpi.Guðlaugur Ágústsson tengdi það með mér í gærkvöld enn fengum ekki nógu góða mynd,aftur var farið yfir leiðbeiningar í morgun og haft samband við umboðið enn ekkert gekk,þannig að ég á að senda tækið aftur suður í umboðið Sjónvarpsmiðstöðina með fluginu á fimmtudag.Þetta sýnir hvað allt er dýrara og verra við að eiga út á landi.Gamla tækið er í góðu lagi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Við Ávíkurnar 15-03-2005.
  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
Vefumsjón