Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 12. október 2018 Prenta

Sjórinn gefur og tekur.

Plastmottan sem Jón fann í fjörinni.
Plastmottan sem Jón fann í fjörinni.

Þegar veðurathugunarmaðurinn í Litlu-Ávík var að mæla sjávarhita í gærmorgun, en sjávarhitinn er mældur í gömlu innsiglingunni(lendingunni) fyrir báta í Litlu Ávík. Þá fann Jón Guðbjörn plast mottu um þriggja metra langa og 55 centimetra breiða. Ýmislegt berst að landi eins spýtukubbar og jafnvel góðar spýtur þótt lítið sé um það undanfarin ár, mest drasl. Sem betur fer er langt síðan að sjórinn hafi tekið mannslíf hér í Árneshreppi. Jón er að pæla í því hvort hægt sé að nota þessa plast mottu við dyr við einhverft húsið, bara spurning hvort hún verði of sleip í frostum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júní »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Kristján Kristjánsson tengir í töflu.12-12-2008.
  • Þakjárn komið á mikið til á bílskúr,22-11-08.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Kistuvogur þar sem galdrabrennur fóru fram.28-06-2003.
  • Kort Árneshreppur.
Vefumsjón