Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 13. júlí 2009 Prenta

Sjósund við Norðurfjörð.

Félagarnir úr hjólaklúbbnum eftir sund í Norðurfirði.
Félagarnir úr hjólaklúbbnum eftir sund í Norðurfirði.

Undirritaður vill endilega koma á framfæri við ykkur Árneshreppsbúa hve frábæra sjósund-strönd þið eigið í botni Norðurfjarðar, á móts við Valgeirsstaði Ferðafélagshúsið.

Einnig sýndist mér botn Kaldbaksvíkur vera svipaður. Læt fylgja mynd af okkur meðlimum hjólaklúbbs, sem fara árlega um hálendið og aðra áhugaverða staði landsins, að loknu sjósundi í Norðurfirði. Skora á ykkur, og Ferðafélagið, sem hefur yfir skipti- og sturtuaðstöðu að ráða á Valgeirsstöðum, að auglýsa þennan stað sem einstakan sjósundsstað.

Fyrir hönd hjólafélaga, Ófeigur T. Þorgeirsson

Á myndinni eru frá vi. til hægri: Tryggvi Þórir Egilsson, Breki Karlsson, Ófeigur, Ólafur Þór Gunnarsson og Guðbrandur Gimmel.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Frá Ófeigsfirði.Mynd Jóhann
  • Fjarskiptastöð Símans við Reykjaneshyrnu.
  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
  • Tekið á móti plötum á þaki 11-11-08.
  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
Vefumsjón