Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 10. ágúst 2006
Prenta
Skákmót í Trékyllisvík framundan.
Laugardaginn 12 ágúst verður haldið skákmót í Trékyllisvík,að mótinu standa Hrókurinn og Skákfélag Árneshreps.
Mótið hefst kl 1300 og verður teflt í félagsheimilinu Árnesi.
Tefldar verða 8 umferðir efir svissnesku kerfi og eru tímamörk 10 mínútur fyrir hverja skák.
Mörg verðlaun verða veitt enda keppt um nafnbótina skákmeistari Árneshrepps 2006.
Á síðasta ári sigraði Ingólfur Benediktsson í Árnesi,en áður höfðu Gunnar Guðjónsson í Bæ og Trausti Steinsson skólastjóri hampað titlinum.
Allir eru velkomnir á mótið og er þátttaka ókeypis.
Á mótinu verður myndasýning um skákmótið á Grænlandi á dögunum.
Mótið hefst kl 1300 og verður teflt í félagsheimilinu Árnesi.
Tefldar verða 8 umferðir efir svissnesku kerfi og eru tímamörk 10 mínútur fyrir hverja skák.
Mörg verðlaun verða veitt enda keppt um nafnbótina skákmeistari Árneshrepps 2006.
Á síðasta ári sigraði Ingólfur Benediktsson í Árnesi,en áður höfðu Gunnar Guðjónsson í Bæ og Trausti Steinsson skólastjóri hampað titlinum.
Allir eru velkomnir á mótið og er þátttaka ókeypis.
Á mótinu verður myndasýning um skákmótið á Grænlandi á dögunum.